Dominos deild karla:

Einar: Allt annað en þakklátur mótanefnd fyrir þessi viðbrögð

08.okt.2017  22:44 davideldur@karfan.is

Grindavík sigraði Þór í lokaleik fyrstu umferðar Dominos deildar karla í kvöld. Við heyrðum í þjálfara Þórs Einari Árna Jóhannssyni eftir leik.

 

Hérna er meira um leikinn