Úrslit dagsins:

Valsarar unnu Íslandsmeistaranna á útivelli

07.okt.2017  18:05 Oli@karfan.is

Njarðvík tapaði stórt gegn Haukum

Tveimur leikjum er lokið í Dominos deild kvenna en leikið er í annari umferð. Í Garðabæ tók Stjarnan á móti nágrönnum sínum í Breiðablik. Eftir jafnan fyrri hálflleik tók Stjarnan forystu og hélt henni allt til enda. 

 

Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur fengu Valskonur í heimsókn þar sem gestirnir gerðu sér lítið fyrir og unnu góðan átta stiga sigur. Í Hafnarfirði tapaði Njarðvík stórt gegn heimakonum í Haukum. 

 

Nánar verður fjallað um leiki kvöldsins síðar í dag á Karfan.is. 

 

Úrslit dagsins: 

 

Dominos deild kvenna: 

 

Stjarnan 79-65 Breiðablik

 

Keflavík 85-93 Valur 

 

Haukar 69-28 Njarðvík