Viðtöl eftir lek í Hafnarfirði

Ingvar: Þetta kláraðist í þriðja leikhluta

07.okt.2017  21:18 Oli@karfan.is

Ingvar Guðjónsson þjálfari Hauka var ánægður með stórsigurinn á Njarðvík í Dominos deild kvenna í kvöld. Hann sagðist ekki sáttur við frammistöðuna í fyrri hálfleik en þó ánægður við hvernig liðið brást við í seinni hálfleik. 

 

Viðtal við Ingvar má finna í heild sinni hér að neðan: