Viðtöl eftir leik Snæfells og Keflavíkur

Ingi Þór: Getum gert töluvert betur

04.okt.2017  22:09 Oli@karfan.is

Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells var ánægður með framlag leikmanna í tapinu gegn Keflavík í kvöld. Hann sagði skelfilegan þriðja leikhluta hafa gert útslagið. 

 

Viðtal við Inga eftir leikinn má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal / Símon B. Hjaltalín