Podcast Karfan.is:

Upphitun fyrir Dominos deild kvenna

29.sep.2017  11:02 davideldur@karfan.is

 

Litlar breytingar hafa orðið á liðunum í Dominos deild kvenna fyrir komandi tímabil en ungir og efnilegir leikmenn hafa stigið upp á síðustu árum. Dominos deild kvenna hefst þann 4. október og því tímabært að spá í spilin og skoða möguleika liðanna.Gestur þáttarins er Bryndís Gunnlaugsdóttir leikmaður ÍR í 1. deild kvenna.Umsjón: Ólafur Þór Jónsson og Davíð Eldur
 


Efnisyfirlit:

1:45 - Breiðablik
7:20 - Njarðvík
11:20 - Stjarnan
14:30 - Valur
19:40 - Haukar
24:15 - Skallagrímur
30:45 - Snæfell
34:45 - Keflavík
48:00 - Spáð í 1. umferð deildarinnar
52:15 - Umræða um 1. deild kvenna
58:20 - Staðan á kvennakörfuboltanum í dag