Maltbikar karla:

Þessi lið mætast í 32. liða úrslitum - Tveir úrvalsdeildarslagir

28.sep.2017  12:30 Oli@karfan.is

Dregið var í 32. liða úrslitum Maltbikars karla rétt í þessu. Leikirnir fara fram 14-16 október en 16 lið fara í næstu umferð. Tveir úrvalsdeildar slagir verða í þessari umferð. 

 

Núverandi bikarmeistarar KR ferðast til Hvammstanga þar sem Kormákur mætir þeim. Nágrannaslagur Stjörnunnar og Hauka auk þess sem Breiðablik - Gnúpverjar verður áhugaverður leikur. 

 

Liðin sem mætast í 32. liða úrslitum: 

Stjarnan - Haukar

FSu - Grindavík

Hamar - ÍR

Njarðvík B - Skallagrímur

Sindri - Vestri

Haukar B - Þór Ak

Leiknir R - Njarðvík

Reynir S eða Stjarnan B - Fjölnir

Kormákur - KR

ÍA - Höttur

ÍB - Valur

Álftanes - Snæfell

Vestri B - KR B

Gnúpverjar - Breiðablik

Ármann eða KV - Keflavík

Tindastóll - Þór Þ