Viðtöl eftir fyrsta evrópuleik á Íslandi í 10 ár:

Finnur Freyr: Þurfum að halda áfram á þeirri braut sem við erum á

19.sep.2017  21:26 Oli@karfan.is

Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR var svekktur með tapið gegn Belfius Mons í forkeppni FIBA Europe Cup sem fram fór í kvöld. Hann sagði frammistöðu sinna manna hafa dottið niður í seinni hálfleik 

 

Nánar má lesa um leikinn hér.

 

Viðtalið við Finn Frey má finna í heild sinni hér að neðan: