EuroBasket 2017:

Brot af því besta frá íslenska liðinu á EuroBasket

18.sep.2017  10:08 davideldur@karfan.is

 

Fyrr í mánuðinum tók íslenska landsliðið þátt í lokamóti EuroBasket í Helsinki. Líkt og á síðasta lokamóti tapaði liðið öllum sínum leikjum í riðlakeppninni, en voru þó grátlega nálægt fyrsta sigrinum í síðasta leik gegn heimamönnum í Finnlandi.

 

Þrátt fyrir þetta gengi liðsins, sýndu leikmenn þess oft á tíðum frábæra takta í leikjum sínum eins og sést í tilþrifamyndabndinu hér fyrir neðan sem K H Video´s setti saman frá því af mótinu. 

 

Mynd / FIBA