Eurobasket 2017:

Twitter eftir úrslitaleikinn: Hlynur verður næst í úrvalsliðinu

17.sep.2017  21:30 Oli@karfan.is

Slóvenía tryggði sér evrópumeistaratitilinn 2017 eftir sigur á Serbíu í æsilegum úrslitaleik Eurobasket 2017. Slóvenía var með góða forystu framan af leik enn Serbar komu sterkir til leiks í seinni háflleik og úr varð æsispennandi lokamínútur. Að lokum vann Slóvenía 93-85. 

 

Samfélagsmiðlar spila stórt hlutverk í dag og var umræðan lífleg á Twitter í dag. Hér fyrir neðan má finna nokkur af bestu tístum eftir úrslitaleikinn þar sem landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson fór meðal annars á kostum.