Goran Dragic leikmaður Miami Heat og Slóveníu var að vonum mjög kátur með sigurinn á Serbíu í úrslitaleik Eurobasket 2017. Hann hrósaði liðsfélögum sínum eftir leik og sagði stuðningsmenn Slóveníu þá besti í heimi.
Viðtal Eurohoops við Dragic eftir leik má finna hér að neðan: