Eurobasket 2017:

Anthony Randolph: Mun muna eftir þessu það sem eftir er

17.sep.2017  21:44 Oli@karfan.is

Anthony Randolph leikmaður Slóveníu fékk slóvenskt vegabréf rétt fyrir mót og endaði á að fara í sögubækurnar er Slóvenía vann Eurobasket 2017. Hann sagðist aldrei muna gleyma þessu augnabliki. 

 

Viðtal Eurohoops.com eftir leik við Anthony má finna hér að neðan: