EuroBasket 2017:

Evrópumeistarar Spánar mæta Þýskalandi í dag

12.sep.2017  05:39 davideldur@karfan.is

8 liða úrslit

 

8 liða úrslit lokamóts EuroBasket fara af stað í Istanbul í dag með tveimur leikjum. Í fyrri leik dagsins mæta Evrópumeistarar Spánar liði Þýskalands kl. 15:45. Í seinni leiknum mætast Lettland og Slóvenía kl. 18:30. Báðir eru leikirnir í beinni útsendingu á RÚV og RÚV2.

 

Viðureignir í 8 liða úrslitum

 

Leikir dagsins:

 

Þýskaland  Spánn - 15:45 í beinni á RÚV

Slóvenía Lettland - 18:30 í beinni á RÚV 2