EuroBasket 2017:

Myndband: 5 bestu tilþrif gærdagsins

11.sep.2017  09:11 davideldur@karfan.is
 

Í gær fóru fram fjórir seinni leikir 16 liða úrslita EuroBasket 2017. Hér fyrir neðan má sjá fimm bestu tilþrif gærdagsins frá þeim Adam Hanga (Ungverjalandi), Bojan Bogdanovic (Króatíu), Sergio Rodriguez (Spáni), Kristaps Porzingis (Lettlandi) and Andrey Vorontsevich (Rússlandi)

 

Hérna eru úrslit gærdagsins og viðureignir 8 liða úrslita

Hérna er meira um mótið

 

 

Mynd / FIBA