EuroBasket 2017:

Myndband: 5 bestu tilþrif gærdagsins

10.sep.2017  08:28 davideldur@karfan.is

 

Í gær fóru fram fjórir fyrstu leikir 16 liða úrslita EuroBasket 2017. Hér fyrir neðan má sjá fimm bestu tilþrif gærdagsins frá þeim Anthony Randolph (Sloveníu), Ioannis Bourousis (Grikklandi), Joffrey Lauvergne (Frakklandi), Luigi Datome (Ítalíu) og Daniel Theis (Þýskalandi).

 

Hérna eru úrslit gærdagsins

Hérna eru leikir dagsins

Hérna er meira um mótið

 

Mynd / FIBA