Leikir dagsins á EuroBasket 2017:

Evrópumeistararnir eiga leik í dag

10.sep.2017  08:42 davideldur@karfan.is

Allir leikir í beinni útsendingu

 

Seinni fjórir leikir 16 liða úrslita EuroBasket fara fram í dag. Í gær komust Slóvenía, Þýskaland, Ítalía og Grikkland áfram. Allir leikir dagsins eru í beinni útsendingu á RÚV og RÚV 2.

 

Hérna er meira um mótið

 

Dagskrá:

09 : 20  Lettland - Svartfjallaland (RÚV2)

12 : 10  Serbía - Ungverjaland (RÚV)

15 : 35  Spánn - Tyrkland (RÚV)

18 : 20  Króatía - Rússland (RÚV2)