Leikir dagsins á EuroBasket 2017:

Hvað gerir Markkanen gegn Ítalíu?

09.sep.2017  11:30 davideldur@karfan.is

Allir leikir í beinni útsendingu

 

Fjórir leikir eru í 16 liða úrslitum lokamóts EuroBasket 2017. Einum leik er lokið þar sem að Slóvenía sigraði Úkraínu nokkuð örugglega, 79-55, og eru þeir því komnir áfram í 8 liða úrslitin. Allir leikir dagsins eru í beinni útsendingu á RÚV og RÚV 2.

 

Hérna er meira um mótið

 

Dagskrá:

12 : 05Þýskaland - Frakkland (RÚV)

  15 : 35Finnland - Ítalía (RÚV)

  18 : 20 Litháen - Grikkland (RÚV2)