Eurobasket 2017:

Haukur Helgi: Við erum ekkert síðri en þetta lið

06.sep.2017  21:15 Oli@karfan.is

Haukur Helgi Pálsson leikmaður Íslands var svekktur með tapið gegn Finnlandi í lokaleik liðsins á Eurobasket. Hann ræddi við Karfan.is strax eftir leik þar sem hann sagðist vera tilbúinn að taka við leiðtogahlutverki í liðinu.

 

Nánar um leikinn má lesa hér

 

Viðtalið við Hauk eftir leik má finna hér fyrir neðan: