Ferðalok í Helsinki - Magnað augnablik stuðningsmanna Íslands

06.sep.2017  20:26 Oli@karfan.is

Ísland hefur lokið leik á Eurobasket þetta árið. Liðið tapaði gegn Finnlandi í lokaleiknum eftir stór góða frammistöðu. Íslensku stuðningsmennirnir kvöddu Helsinki með "Ferðalokum" og ég er kominn heim. 

 

Orð eru óþörf: