EuroBasket 2017:

Skúli Ingibergur: Góðir tuttugu tíma dagar

30.ágú.2017  20:20 davideldur@karfan.is
 

Ísland leikur sinn fyrsta leik á EuroBasket 2017 á morgun kl. 13:30 gegn Grikklandi. Liðið er á lokametrum sínum í undirbúningi fyrir mótið, en það er í mörg horn að líta. Við ræddum við Skúla Ingiberg Þórarinsson, sem er yfir leikgreiningu hjá liðinu á blaðamannafundinum fyrr í dag.