Dominos deild karla:

Friðrik og Finnbogi áfram með Tindastól

28.ágú.2017  19:36 davideldur@karfan.is

 

Samkvæmt frétt Feykir.is hafa þeir Finnbogi Bjarnason og Friðrik Þór Stefánsson báðir gert áframhaldandi samning um að leika með Tindastól á komandi tímabili. Friðrik er 22 ára bakvörður sem lék í 19 leikjum liðsins á síðasta tímabili. Finnbogi er árinu yngri, 21. árs, en hann lék í 24 leikjum liðsins á síðasta tímabili.

 

Mynd / Feykir.is