Euroasket 2017:

Hópur liðsins, leikirnir og finnsk menning í brennidepli

18.ágú.2017  11:15 davideldur@karfan.is

 


Það styttist óðum í lokamót Eurobasket 2017 sem hefst þann 31. águst. Andstæðingar Íslands í fyrsta leik mótsins er Grikkland með eina stærstu stjörnu NBA deildarinnar Giannis Antetokounmpo í broddi fylkingar.

Liðið fór í gegnum síðasta mót án sigurs en átti góðar frammistöður. Má gera kröfu á sigur á mótinu í ár? Hvernig mun lokahópurinn líta út? Hver er mikilvægasti leikmaður liðsins? Þetta og fleira er rætt í Eurobasket podcastinu þessa vikuna en gestur þáttarins er Sigurður Orri Kristjánsson.

Umsjón: Ólafur Þór Jónsson og Davíð Eldur

7:00 - Umræða um möguleika Íslands
9:15 - Andstæðingar Íslands í A-riðli
26:00 - Umræða um lokahópinn og leikmenn liðsins