Æfingamót í Kazan í Rússlandi:

Martin annar í framlagi á mótinu

13.ágú.2017  13:01 davideldur@karfan.is

 

Leikmaður Íslands, Martin Hermannsson, var annar í framlagi að meðaltali í leik á æfingamótinu sem var að ljúka í Kazan í Rússlandi. Auk Íslands léku þar Rússland, Þýskaland og Ungverjaland. Var það heimamaðurinn og fyrrum NBA meistarinn, leikmaður Brooklyn Nets, Timofey Mozgov sem skilaði hæstu framlagi allra á mótinu.

 

Listann tíu efstu má sjá hér fyrir neðan:

 

#1: Timofey Mozgov - Rússland - 23,3
#2: Martin Hermannsson - Ísland - 17,3
#3: Nikita Kurbanov - Rússland - 16,3
#4: David Vojvoda - Ungverjaland - 16,0
#5: Danilo Barthel - Þýskaland - 15,5
#6: Haukur Helgi Palsson - Ísland - 15,0
#7: Zoltan Perl - Ungverjaland - 12,0
#8: Mikhail Kulagin - Rússland - 12,0
#9: Andrey Zubkov - Rússland - 11,0
#10: Robin Benzing - Þýskaland - 10,5

 

Hérna er hægt að skoða alla tölfræði af mótinu

 

Hér fyrir neðan má sjá Martin taka við verðlaunum úr höndum fyrrum NBA leikmannsins Andrei Kirilenko eftir síðasta leik liðsins á mótinu: