U16 Drengja á Evrópumóti í Búlgaríu:

Bein útsending: Drengirnir leika við Rúmeníu kl. 10:45

11.ágú.2017  09:24 davideldur@karfan.is
 

Undir 16 ára lið drengja leikur þessa dagana á Evrópumóti í Búlgaríu. Fyrsta leik unnu þeir í gær gegn Sviss, en í dag spila þeir kl. 10:45 gegn Rúmeníu. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér fyrir neðan.

 

Hérna er meira um mótið