EM U18 karla:

Bein útsending: Ísland - Portúgal - Leikið um 9-12 sæti B-deildar

05.ágú.2017  17:00 Oli@karfan.is

Ísland leikur gegn Portúgal í B-deild Evrópumóts U18 landsliða í dag. Leikið er um sæti 9-12 á mótinu en Ísland vann Svíþjóð og Portúgal vann Makedóníu í leikjum um 9-16 sæti sem fram fór í gær.

 

Sigurvegari þessa leiks keppir hreinan úrslitaleik um níunda sæti mótsins á morgun gegn Ungverjalandi eða Belgíu. Leikurinn í dag er því sá næst síðasti á mótinu fyrir Íslenska liðið. 

 

Leikurinn hefst kl 17:30 að Íslenskum tíma og er í beinni útsendingu hér að neðan :