Formaður KKÍ í viðtali:

Það eru allir að tala um þennan árangur

25.júl.2017  07:40 Oli@karfan.is

„Klárt að Tryggvi er búinn að stimpla sig inn í alþjóða körfubolta“

Hannes S. Jónsson formaður KKÍ var í viðtali hjá Karfan.is eftir tapleik Íslands gegn Serbíu í A-deild evrópumóts U20 landsliða. Íslenska liðið endaði í áttunda sæti mótsins en þetta var í fyrsta skipti sem Ísland leikur í A-deild í evrópukeppni yngri landsliða. 

 

Hannes ræddi um áhuga alþjóða körfuboltans á árangri Íslands, hvað þurfi að gera til að viðhalda árangrinum og einnig um frammistöðu og umræðu um Tryggva Snæ Hlinason á þessu móti. 

 

Viðtal við Hannes í heild sinni má finna hér að neðan: