Viðtöl eftir Ísland - Svartfjallaland U20

Tryggvi: Gerði bara það sem þurfti í dag

17.júl.2017  15:49 Oli@karfan.is

Tryggvi Snær Hlinason átti magnaðan leik fyrir U20 landslið Íslands í sigri á Svartfjallalandi á Evrópumótinu sem fram fer í Grikklandi. Sigurinn þýðir að Ísland endar í þriðja sæti B-riðils og mætir liðinu sem endar í öðru sæti í A-riðli.

 

Nánar um leikinn má finna hér. 

 

Viðtal við Tryggva má finna hér að neðan: