Viðtöl eftir Ísland - Svartfjallaland U20

Kári óbrotinn: Smá bjartsýnn á að ná að spila meira

17.júl.2017  17:09 Oli@karfan.is

„Tíu sinnum stressaðri á bekknum.“

Kári Jónsson fyrirliði U20 landsliðsins hélt í vonina um að leika meira með liðinu á Evrópumótinu sem fram fer í Grikklandi þessa dagana. Þegar Karfan.is spjallaði við hann eftir sigurinn á Svartfjallalandi sagði hann að hann væri betri en hann hafði óttast í gær en vildi ekki gera sér of miklar væntingar. 

 

 

Nánar um leikinn gegn Svartfjallalandi má finna hér. 

 

Viðtal við Kára má finna í heild sinni hér að neðan: