Viðtöl eftir Ísland - Svartfjallaland U20

Finnur Freyr: Ætla að leyfa mér að vera bjartsýnn

17.júl.2017  15:59 Oli@karfan.is

„Tryggvi er bara rétt byrjaður að sýna hvað hvers hann er megnugur“

Finnur Freyr Stefánsson þjálfari U20 landsliðsins var ánægður er U20 landslið Íslands náði sigri á Svartfjallalandi á Evrópumótinu sem fram fer í Grikklandi. Sigurinn þýðir að Ísland endar í þriðja sæti B-riðils og mætir liðinu sem endar í öðru sæti í A-riðli.

 

Nánar um leikinn má finna hér. 

 

Viðtal við Finn má finna hér að neðan: