Evrópukeppni U20

Tryggvi Snær: Mitt stóra markmið er að komast í efri hluta mótsins

15.júl.2017  08:08 Oli@karfan.is

Tryggvi Snær Hlinason leikmaður U20 landsliðsins og nú einnig Valencia var gríðarlega spenntur fyrir verkefnum sumarsins með landsliðunum. Framundan er evrópumót U20 þar sem Ísland spilar í A-deild í fyrsta sinn. Tryggvi sagðist setja sér háleit markmið fyrir mótið og vonast til að ná topp 8 á mótinu. 

 

Viðtal við Tryggva um landsliðsverkefnin má finna hér að neðan: