Viðtöl eftir Ísland - Frakkland U20

Tryggvi: Getum stoppað hvaða lið sem við viljum

15.júl.2017  21:05 Oli@karfan.is

Tryggvi Snær Hlinason leikmaður U20 landsliðsins var svekktur með tapið gegn Frakklandi í A-deild evrópumótsins. Hann sagði liðið ekki geta unnið þegar það hitti eins illa og í dag og hlakkaði mikið til að halda áfram að mæta sterkum leikmönnum. 

 

Viðtal við Tryggva má finna hér að neðan: