Dominos deild karla:

Taylor Stafford spilar með Hetti

11.júl.2017  17:45 Skúli Sig (skuli@karfan.is)

Höttur hafa samið við Taylor Stafford um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Stafford er 23. ára bandarískur bakvörður sem kemur úr háskólaboltanum þar sem hann lék með WWU Vikings. Á síðasta ári sínu var Stafford með 24.3 stig, 5.0 fráköst og 3.2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Gert er ráð fyrir því að Stafford komi austur á hérað í byrjun september.

 

Hér er hægt að sjá smá myndbrot af Stafford í leikjum með WWU Vikings