Dominos deild karla:

Roger Woods í Hauka

10.júl.2017  21:08 davideldur@karfan.is

 

Haukar hafa gengið frá ráðningu á erlendum leikmanni. Kraftframherjinn Roger Woods mun leika með Hafnafjarðarfélaginu á komandi leiktíð í Dominos deild karla. Woods spilaði háskólabolta með Little Rock Trojans í Arkansas (Division 1) áður en hann spilaði með liði í Austurríki á síðasta tímabili.

 

Brot af því besta frá Woods:

 

Fréttatilkynning Hauka: