U20 Æfingamót:

Sjáðu Tryggva troða yfir Finnland

22.jún.2017  20:40 davideldur@karfan.is

 

Netsjónvarps/íþróttasíðan SportTv sýndi alla leiki íslenska undir 20 ára liðsins á æfingamótinu sem lauk í Laugardalshöll í gær. Fyrr í dag tóku þeir svo saman allar troðslur nýjasta leikmanns Valencia í spænsku ACB deildinni, Tryggva Snæs Hlinassonar, úr lokaleiknum gegn Finnlandi. Ísland vann leikinn og þar með mótið, en Tryggvi átti stóran þátt í því, skoraði 17 stig, tók 11 fráköst og gaf 5 stoðsendingar á þeim 26 mínútum sem hann spilaði.

 

Hérna er meira um leikinn