1 á 1: Emelía Ósk

07.jún.2017  14:36 nonni@karfan.is

Næst á svið í 1 á 1 gegn Karfan.is er Keflvíkingurinn öflugi Emelía Ósk Gunnarsdóttir. Emelía er nýkomin heim frá San Marínó með kvennalandsliði Íslands þar sem hún lék sína fyrstu A-landsleiki á Smáþjóðaleikunum. Emelía er nýstúdent sem sem ráðleggur ungum leikmönnum að leggja sig alltaf fram og hafa trú á sjálfum sér. Kynnumst Emelíu betur í 1 á 1: