NBA deildin tilkynnir tilnefningar til verðlauna

20.maí.2017  00:05 davideldur@karfan.is

 

NBA deildin tilkynnti rétt í þessu hverjir séu tilnefndir til verðlauna þetta árið í deildinni, en afhending mun fara fram að leiktíð lokinni, þann 26. júní næstkomandi í sérstökum verðlaunaþætti sem tónlistarmaðurinn Drake mun sjá um að kynna. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem að deildin hefur þetta fyrirkomulag á hlutunum og verður áhugvert að sjá hvernig því reiðir af.

 

 

 

 

Verðmætasti leikmaður:

James Harden - Houston Rockets
Russell Westbrook - Oklahoma City Thunder
Kawhi Leonard - San Antonio Spurs

 

 

Nýliði ársins:

Dario Saric - Philadelphia 76ers
Joel Embiid - Philadelphia 76ers
Malcolm Brogdon - Milwaukee Bucks

 

Varnarmaður ársins:

Rudy Gobert - Utah Jazz
Draymond Green - Golden State Warriors
Kawhi Leonard - San Antonio Spurs

 

Framfaraverðlaunin:

Rudy Gobert - Utah Jazz
Giannis Antetakoumpo - Milwaukee Bucks
Nikola Jokic - Denver Nuggets

 

Sjötti maður ársins:

Andre Igoudala - Golden State Warriors
Lou Williams - Houston Rockets
Eric Gordon - Houston Rockets

 

Þjálfari ársins:

Eric Spoelstra - Miami Heat
Greg Popovich - San Antonio Spurs
Mike D´Antoni - Houston Rockets