Úrslitaeinvígi Dominos deildar karla:

KR-ingar vilja alla í Grindavík

21.apr.2017  19:05 davideldur@karfan.is

2. leikur KR og Grindavíkur

 

Grindavík tekur á móti KR nú í kvöld í öðrum leik liðanna í úrslitum Dominos deildarinnar. KR fór nokkuð auðveldlega í gegnum fyrsta leik liðanna, sigraði hann með 33 stigum. Hér að neðan er skemmtileg samantekt sem KR-Tíví tók saman frá þeim leik.