Viðtöl eftir leik 1 í einvígi KR og Grindavíkur

Óli Óla um atvikið: Minnsta sem hann getur gert er að sýna mér virðingu

18.apr.2017  20:39 Oli@karfan.is

Ólafur Ólafsson leikmaður Grindavíkur var fúll eftir tapið gegn KR í fyrsta leik úrslitaeinvígis Dominos deildar karla. Hann fékk að er virtist vænt olnbogaskot frá Brynjari Björnssyni leikmanni KR í fyrsta leikhluta og var ekki ánægð með liðsfélaga sinn úr landsliðinu. 

 

Atvikið má sjá hér að neðan: 

 

 

Viðtal við Ólaf strax eftir leik má finna hér að neðan: