Viðtöl eftir sigur á Portúgal

Sigrún Sjöfn: Afhverju ekki að eyða afmælinu svona?

23.nóv.2016  22:56 Oli@karfan.is

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir leikmaður Íslands var gríðarlega ánægð með sigurinn gegn Portúgal í kvöld. Sigrún var frábær í leiknum en hún átti einmitt afmæli í dag og fékk því veglega afmælisgjöf. 

 

Viðtalið við Sigrúnu má sjá í fullri lengd hér að neðan:

 

 

Mynd / Þorsteinn Eyþórsson