EuroBasket 2017:

Jón Arnór: Spenntur að spila á móti Finnum

22.nóv.2016  18:03 davideldur@karfan.is

Rosalega flottur, sterkur riðill - Verður gaman að spila á móti Frökkum og Grikkjum

 

Dregið var í riðla á lokamót EuroBasket 2017 í dag, þar sem að Ísland lenti í riðil með gestgjöfunum Finnlandi, Frakklandi, Póllandi, Slóveníu og Grikklandi. Við heyrðum aðeins í leikstjórnanda liðsins, Herði Axeli Vilhjálmssyni, eftir að drætti var lokið.

 

Hérna er meira um dráttinn