Dagur og Gunnar stýra Snappinu um helgina

05.feb.2016  20:23 nonni@karfan.is

Þeir Gunnar Ólafsson og Dagur Kár Jónsson eru komnir við stýrið á Snapchat-reikningi Karfan.is. Félagarnir í St. Francis Terriers verða með snappið okkar alla helgina og því tilvalið að skyggnast aðeins á bak við tjöldin í háskólalífinu vestanhafs. 


Karfan.is á Snapchat - við erum ekkert að flækja þetta: Karfan.is