Bandaríski háskólaboltinn

Jack Perri: Vildi að ég hefði 15 eintök af Martin Hermannssyni

28.jan.2016  06:00 hordur@karfan.is

Segir framtíðina bjarta fyrir íslenska landsliðsmanninn.

Karfan.is hitti á Jack Perri, þjálfara LIU eftir æfingu liðsins á mánudaginn og ræddi við hann um Battle of Brooklyn einvígið og íslenska landsliðsmanninn Martin Hermannsson. Perri lofaði Martin í hástert og sagði framtíðina bjarta fyrir þennan unga leikmann.