Leikið í drengjaflokki í kvöld

15.okt.2007  14:25

16:24 

{mosimage}

 

 

Þrír leikir eru á dagskrá í drengjaflokki í kvöld og hefjast þeir allir á mismunandi tímum. Tveir leikir fara fram í A-riðili og einn í B-riðli.

 

Í A-riðli mætast Snæfell og Stjarnan í Stykkishólmi kl. 19:00 og í Njarðvík mætast heimamenn og Breiðablik kl. 20:00.

 

Í B-riðli mætast svo ÍR og KR í sannkölluðum Reykjavíkurslag kl. 20:30 í Seljaskóla.