Dominos deild karla hefst á ný þann 4. október næstkomandi og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð um leið. 

 

Allar ábendingar um það sem gæti vantað á listann má senda á netfangið Karfan@karfan.is 

Dominos deild karla fyrir tímabilið 2018/2019:

 

Haukar:

 

Komnir:

Kristinn Marínósson til Hauka

Hilmar Smári Henningsson frá Þór Ak

Matic Macek frá Lasko í Slóveníu

 

Farnir:

Breki Gylfason til Appalachian State USA

Finnur Atli Magnússon til Ungverjalands

Hilmar Pétursson til Breiðabliks

Emil Barja til KR

Paul Anthony Jones óljóst

 

ÍR:

 

Komnir:

Sigvaldi Eggertsson frá Fjölni

Mladen Pavlovic frá KK Metalac í Serbíu

 

Farnir:

Sveinbjörn Claessen hættur

Danero Thomas til Tindastóls

Kristinn Marínósson til Hauka

Ryan Taylor óljóst

 

Tindastóll:

 

Komnir:

Danero Thomas frá ÍR

Urald King frá Val

Brynjar Þór Björnsson frá KR

 

Farnir:

Björgvin Hafþór Ríkharðsson til Skallagríms

Christoper Caird til Selfoss

Chris Davenport óljóst

Sigtryggur Arnar Björnsson til Grindavíkur

Elvar Ingi Hjartarsson til Selfoss Karfa

Hlynur Einarsson til Selfoss Karfa

 

KR

 

Komnir:

Emil Barja frá Haukum

Dino Sticic frá KK Skrljevo í Króatíu

Ingi Þór Steinþórsson frá Snæfell (þjálfari)

Julian Boyd frá London Lightning (Kanada)

 

Farnir:

Darri Hilmarsson til Svíþjóðar

Marcus Walker hættur

Kendall Pollard óljóst

Helgi Már Magnússon hættur

Arnór Hermannsson til Breiðablik

Brynjar Þór Björnsson til Tindastóls

Kristófer Acox til Denain

 

Njarðvík:

 

Komnir:

Ólafur Helgi Jónsson frá Þór Þ

Einar Árni Jóhannsson frá Þór Þ (þjálfari)

Jón Arnór Sverrisson frá Hamri

Jeb Ivey frá Finnlandi

Gerald Robinson frá Surrey Scorchers (Bretlandi)

Mario Matasovic frá Sacred Heart College

 

Farnir:

Vilhjálmur Theodór Jónsson til Fjölnis

Oddur Rúnar Kristjánsson til Vals

Ragnar Natanaelsson til Vals

 

Grindavík:

 

Komnir:

Sigtryggur Arnar Björnsson frá Tindastól

Hlynur Hreinsson frá FSu

Nökkvi Harðarson frá Vestra

 

Farnir:

Ingvi Þór Guðmundsson til USA

Dagur Kár Jónsson til Stjörnunnar

Ómar Örn Sævarsson hættur

Þorsteinn Finnbogason óljóst

J’Nathan Bullock óljóst

Sigurður Gunnar Þorsteinsson óljóst

 

Stjarnan:

 

Komnir:

Dagur Kár Jónsson frá Grindavík

Ægir Þór Steinarsson frá Tau Castello

 

Farnir:

Darrell Combs óljóst

Róbert Sigurðsson til Fjölnis

Dagur Kár Jónsson til Raiffeisen Flyers Wels (Austurríki)

 

Keflavík:

 

Komnir:

Hörður Axel Vilhjálmsson frá Grikklandi

Milton Jennings frá ToPo í Finnlandi

Gunnar Ólafsson frá St. Francis Brooklyn USA

 

Farnir:

Ragnar Örn Bragason til Þór Þ

Jón Arnór Sverrisson til Njarðvíkur

Daði Lár Jónsson óljóst

 

Þór Þ:

 

Komnir:

Ragnar Örn Bragason frá Keflavík

Nick Tomsick frá Króatíu

Joe Tagarelli frá Solent Kestrels áa Englandi

Gintautas Matulis frá BC Nevėžis í Litháen

 

Farnir:

Dj Balentine óljóst

Chaz Willliams óljóst

Snorri Hrafnkelsson til Breiðablik

Ólafur Helgi Jónsson til Njarðvíkur

 

Valur:

 

Komnir:

Ragnar Nathanaelsson frá Njarðvík

Oddur Rúnar Kristjánsson frá Njarðvík

Miles Wright frá Dartmouth

 

Farnir:

Urald King til Tindastóls

 

 

Skallagrímur:

 

Komnir:

Björgvin Hafþór Ríkharðsson frá Tindastól

Bergþór Ægir Ríkharðsson frá Hetti

Davíð Ásgeirsson byrjaður aftur

Matej Buovac frá KK Zagreb í Króatíu

Aundre Jackson frá Loyola-Chicago (USA)

 

Farnir:

Darrell Flake til Snæfells

Aaron Parks óljóst

 

Breiðablik:

 

Komnir:

Snorri Hrafnkelsson frá Þór Þ

Pétur Ingvarsson frá Hamri (þjálfari)

Arnór Hermannsson frá KR

Hilmar Pétursson frá Haukum

Bjarni Geir Gunnarsson frá Stjörnunni

 

Farnir: