(Mars 2017 - Mynd Bára Dröfn)

Fullt nafn: Þórir Guðmundur Þorbjarnarson    
Aldur: 18
Félag: KR
Hjúskaparstaða: Ekki í sambandi
Nám/atvinna: 4 ári í MR
Happatala: 26

Hvenær byrjaðir þú að æfa körfubolta og hvar? 7 eða 8 ára í KR
Hver var fyrsta fyrirmyndin þín í körfunni? Brynjar Þór
Með hvaða félögum hefur þú spilað? Bara með KR
Bestu íslensku leikmennirnir í Domino´s-deildum kk og kvk? Jón Arnór S og Sigrún Sjöfn
Bestu erlendu leikmennirnir í Domino´s-deildum kk og kvk? PJ og CTT
Efnilegasti leikmaður landsins um þessar mundir? Arnór Hermanns og Emelía Ósk
Hver var fyrsti þjálfarinn þinn? Finnur Freyr Stefánsson    
Besti þjálfarinn á Íslandi í dag? Finnur Freyr Stefánsson
Uppáhalds NBA leikmaðurinn þinn? LeBron James og Porzingis
Besti leikmaður NBA deildarinnar í dag? LeBron James
Hefur þú farið á NBA leik? Ef já, hvaða leik? Nei því miður…
Hvert er þitt uppáhaldslið í Evrópukörfunni? Real Madrid


Sætasti sigurinn á ferlinum? 30 stiga sigur á Finnum í úrslitaleik NM seinasta sumar,
Sárasti ósigurinn? tap fyrir Njarðvík í undanúrslitum í bikar í 10.flokki vorum búnir að vinna 81 leik í röð minnir mig.
Þín uppáhalds íþrótt að frátöldum körfubolta? Fótbolti
Ef þú mættir vera einhver annar/önnur en þú sjálf(ur) í einn dag, hver myndir þú vera? Cristiano Ronaldo
Hvað er það „svaðalegasta“ sem þú hefur séð í körfuboltaleik?  Þegar Svíðþjóð urðu Evrópumeistarar í u-18 B-deild. Unnu Ísrael í úrslitum á And-1 þrist.

Uppáhalds:
Kvikmynd
: Dark Knight
Leikari: Will Ferrell     
Leikkona: Jennifer Aniston
Bók: Cloud Atlas
Frasi: If you ain’t first you’re last.
Matur: Pizza
Matsölustaður: Haninn
Lag: Fullir Vasar
Hljómsveit: Sturla Atlas
Staður á Íslandi: Vesturbærinn
NBA lið: Cavs
Hátíðardagur: Jólin
Heimasíður: Karfan.is


Hvernig undirbýrð þú þig fyrir leik? Slaka á og set mér markmið fyrir leikinn.
Hver er síðasta máltíðin fyrir leik? Ekkert sérstakt fæ mér oftast tortellini en það er ekki heilagt.
Hvort má læra meira af sigur- eða tapleikjum? Alltaf gott að venja sig á að vinna.
Furðulegasti liðsfélaginn? Snorri Hrafnkels og Sigvaldi Eggerts deila þessum titli
Besti dómarinn í Domino´s-deildinni? Sigmundur Herberts
Erfiðasti andstæðingurinn? Hlynur Bærings
Þín ráð til ungra leikmanna? Eat, sleep, train…repeat.


Spurning frá Hrund Skúladóttur sem var síðast í 1 á 1:
Ef þú þyrftir að velja þér kærustu/kærasta úr dominos deildinni hver væri það?
Ingvi Þór Guðmundsson rugl sexý gaur


Að hverju viltu spyrja þann sem verður næst í 1 á 1?
Besti brandari sem þú hefur sagt?