Fullt nafn:
Emelía Ósk  Gunnarsdóttir
Aldur: 19
Félag: Keflavík
Hjúskaparstaða: á lausu
Nám/atvinna: Var að klára stúdentinn
Happatala: 11

Hvenær og hvar byrjaðir þú að æfa: 5.bekk minnir mig hjá Keflavík
Fyrsta fyrirmynd: ég bara man ekki
Felög sem þú hefur leikið með: Keflavik
Bestu íslensku leikmennirnir í  karla- og kvennaflokki: Jón Arnór og Thelma Dís
Bestu erlendu leikmennirnir í karla- og kvennaflokki:  Amin Stevens og Mia Loyd
Efnilegasti ungi leikmaðurinn: Birna Valgerður

Fyrsti þjálfari: Jón Guðmunds
Besti þjálfarinn: Jón Guðmunds
Uppáhalds NBA leikmaður: Fylgist ekki með NBA
Hefur þú farið á NBA leik: Nei
Hvert er uppáhaldslið i Evrópukörfunni: Fylgist ekki heldur með þvi
Sætasti sigurinn á ferlinum: Bikarmeistaratitillinn á móti Skallagrím og Íslandsmeistaratitillinn á móti Snæfell.
Sárasti ósigurinn: Tap í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitillinn í 10. flokki á móti Haukum
Uppáhaldsíþrótt fyrir utan körfu: Fótbolti

Ef ég mætti vera einhver önnur: Beyoncé
Svaðalegasta sem eg hef séð á körfuboltaleik: sparkið hennar Birnu!

Uppáhalds

Kvikmynd: Love & Basketball
Leikari: Jim Carrey
Leikkona: Melissa McCarthy
Bók: Hungurleikarnir
Frasi: Just do it
Matur: Vefjur
Matsölustaður: Vegamót í augnablikinu
Lag: Uncover með Zara Larsson
Hátíðardagur: Aðfangadagur
Heimasíður: Karfan.is


Kók eða pepsi: Hvorugt
Samsung eða iPhone: iPhone
Jordan eða LeBron: Jordan


Hvernig undirbýrð þú þig fyrir leik? Hlusta á tónlist og fer yfir það sem eg ætla að gera i leiknum
Hver er síðasta máltíðin fyrir leik? Misjafnt eftir þvi hvernig stuði ég er í
Hvort má læra meira af sigur- eða tapleikjum? Ég myndi segja tapleikjum
Furðulegasti liðsfélaginn? Þóranna Kika Hodge-Carr
Besti dómarinn í Domino´s-deildinn? Dabbi T er búinn að vera standa sig frekar vel
Erfiðasti andstæðingurinn? Snæfell
Þín ráð til ungra leikmanna? Alltaf að leggja sig fram og hafa trú á sjálfum sér


Spurning frá Þorleifi Ólafssyni
Þekkir þú muninn á Þorsk og Ýsu?
Uuu nei


Að hverju viltu spyrja þann sem verður næst í 1 á 1?
Hvort ertu meira mömmu- eða pabbastrákur/stelpa ?