Helgi Már Magnússon og félagar í Solna Vikings hafa lokið þátttöku sinni í sænsku úrvalsdeildinni þetta tímabilið en liðið fékk skell í oddaleik gegn Norrköping í gærkvöldi. Lokatölur í leiknum... 21.apr.2010 09:28
Solna Vikings fengu skell á útivelli í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi. Leikurinn fór fram á heimavelli Norrköping þar sem heimamenn höfðu betur 105-72. 14.apr.2010 07:31
Helgi Már Magnússon var með 7 stig og 7 fráköst í dag þegar Solna lagði Norrköping 85-76. Þar með er staðan í einvíginu 1-1. Andrew Mitchell skoraði 22 stig fyrir... 11.apr.2010 18:30
Helgi Már Magnússon gerði 7 stig, tók 2 fráköst og stal 2 boltum í gærkvöldi þegar lið hans Solna Vikings lá 86-62 gegn Norrköping í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum... 07.apr.2010 08:09
Í kvöld hefjast undanúrslitin í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Annarsvegar mætast topplið Norrköping og Solna en hinsvegar Plannja og Uppsala. Helgi Már Magnússon leikur með Solna Vikings og telja flestir... 06.apr.2010 11:12
Solna vann Sodertalje 61-78 í gærkvöldi í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum í sænsku úrvalsdeildinni. Þar með er Solna komið í undanúrslit en einvíginu lauk 3-1 Solna í vil. Helgi... 31.mar.2010 04:00