Domino´s kvk

  Í Hólminum mættust Snæfell og Stjarnan í mikilvægum leik fyrir bæði lið. Með sigri haldaheimakonur  sér í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni en með tapi er nánast hægt að kveðja vonir um sæti í úrslitakeppninni.      Þegar á reynir      Snæfell byrjaði leikinn frábærlega með þær Berglindi og Kristen fremstar í flokki. Það sást langarleiðir að aðeins eitt lið  var tilbúið í hörku og hraðan leik. Stjörnustelpur virtust ekki hafa neinn áhuga á því að koma í Hólminn á laugardegi (þó svo það sé Þorrablót í kvöld).  Snæfell valtaði yfir Stjörnunaí 1. leikhluta og í raun kláruðu þær dæmið þar með áræðni.   Lið Snæfell mætti sem lið og voru allar leggja til vinnu. Varnarvinnan var einnig eins og góðu liði sæmir.  Hólmarar sýndu það að þær eru með frábært lið og á góðum degi geta þær verið topplið.   Taktlaust Stjörnusteplur voru taktlausar með meiru og var þeirra lang besti leikmaður Daniella, nánast sú eina sem var með lífsmarki. Jenný Harðardóttir kom með kafla í skori og kafla í vörn eins og henni væri ekki sama. Öðrum virtist vera sama hvernig leikurinn færi. Varnarlega reyndi Pétur að breyta aðeins til í 3. leikhluta og skellti í svæðisvörn sem gaf Snæfell nokkuð opin skot sem geiguðu á kafla.  Stjarnan fékk á þeim kafla smá von sem þær svo misstu þegar Hólmarar fundu fjölina sína.    Munurinn Erlendir leikmenn liðanna voru frábærir eins og svo oft áður, munurinn... 03.feb.2018  18:28
Nítjánda umferð Dominos deildar kvenna hófst í dag með þremur leikjum. Keflavík, Snæfell og Valur... 03.feb.2018  18:21
  Lykilleikmaður 18. umferðar Dominos deildar kvenna var leikmaður Stjörnunnar, Danielle Rodriguez. Í naumum sigri Stjörnunnar... 03.feb.2018  00:38
  Stjörnukonur tóku í kvöld á móti Íslandsmeisturum Keflavíkur í Domino‘s deild kvenna. Fyrir leik voru... 31.jan.2018  23:43
Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur var svekktur eftir tap gegn Stjörnunni í Dominos deild kvenna... 31.jan.2018  22:16
Darri Freyr Atlason þjálfari Vals var svekktur eftir tapið gegn Haukum í Dominos deild kvenna í... 31.jan.2018  22:05
Haukar hirtu toppsætið af Valskonum eftir sigur á liðinu í Dominos deild kvenna í dag.... 31.jan.2018  21:55
  Skallagrímur og Breiðblik mættust í Fjósinu í kvöld. Skallagrímur tók völd snemma  leiks og þótt... 31.jan.2018  21:52
Runninn er upp gamli Óðinsdagur með fjölda leikja í kvöld og því glatt á hjalla... 31.jan.2018  09:48
Helena Sverrisdóttir hefur snúið aftur í herbúðir Hauka eftir rúma mánaðardvöl hjá Good Angles í... 30.jan.2018  16:43
  Njarðvík tekur í kvöld á móti Snæfell í Dominos deild kvenna. Mikið hefur verið um... 30.jan.2018  15:34
Einn leikur fer fram í Domino´s-deild kvenna í kvöld en þá mætast botnliðin Njarðvík og... 30.jan.2018  09:00
Mynd: Evaldas Šemiotas   Kvennalið Breiðabliks hefur samið við nýjan erlenda leikmann sem heitir Whitney Knight og... 28.jan.2018  04:40
Danska körfuboltaliðið Hørsholm 79ers varð bikarmeistari þar í landi í kvöld eftir sigur á Sisu... 27.jan.2018  17:38
Eloy Doce Chambrelan sem þjálfaði FSu á síðasta tímabili er ansi gagnrýninn á leikmenn og stjórn... 26.jan.2018  18:45
Ari Gunnarsson þjálfari Skallagríms var heilt yfir sáttur við frammistöðuna í tapinu gegn sínu fyrrum... 24.jan.2018  22:46
Valskonur komu sér aftur á topp Dominos deildar kvenna eftir góðan sigur á Skallagrím í... 24.jan.2018  22:40
Breiðablik tók á móti Keflavík í Smáranum í kvöld í 17. umferð Domino‘s deildar kvenna.... 24.jan.2018  22:19
  Lykilleikmaður 16. umferðar Dominos deildar kvenna var leikmaður Keflavíkur, Brittanny Dinkins. Í sigri nýkrýndra bikarmeistara... 20.jan.2018  18:44
  Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur komist að samkomulagi við þjálfara meistaraflokks kvenna, Hallgrím Brynjólfsson, um að hann... 19.jan.2018  18:11