Domino´s kk

22:03{mosimage}Logi Gunnarsson var stigahæstur ToPo (13-9) manna í kvöld þegar liðið tók á móti KTP Basket sem er í þriðja sæti deildarinnar og sigraði 77-75 eftir æsispennandi lokamínútur. 20.des.2006  21:05
22:00C.B. L'Hospitalet (9-8) sigraði Ford Burgos í spænsku LEB deildinni í kvöld 84-74 þar sem úrslitin réðust í öðrum leikhluta. Damon lék í rúmar 26 mínútur og skoraði 14 stig.... 20.des.2006  21:03
Allen Iverson kveðst mjög sáttur við  að hafa skipt frá Philly til Denver. "Ég er mjög ánægður með þessi skipti. Leikstíll liðsins hentar mér mjög vel, og hlakkar mig mikið... 20.des.2006  13:11
10:37{mosimage}Þjóðverjinn Peter Heizer mun ekki leika meira með meistaraflokki karla á þessari leiktíð. Heizer var fenginn til liðsins í haust þegar ljóst var að verulegt skarð var höggvið í bakvarðasveit... 20.des.2006  09:39
10:32{mosimage}BC Boncourt lið Helga Más Magnússonar tapaði á heimavelli í kvöld 75-79 í fyrri leik liðsins við Lugano Tigers í deildarbikarkeppninni í Sviss. Helgi Már skoraði 10 stig. 20.des.2006  09:35
09:13 {mosimage}Ekkert lát virðist ætla að vera á sigurgöngu Phoenix Suns í NBA deildinni. Í nótt lönduðu þeir sínum fimmtánda sigri í röð er þeir burstuðu Toronto Raptors 115-98.   20.des.2006  08:13
21:36 {mosimage}Skorarinn Allen Iverson sem leikið hefur með Philadelphia 76ers síðasta áratug er á leið til Denver Nuggets í skiptum fyrir Andre Miller, Joe Smith og valrétti Denver liðsins í nýliðavalinu... 19.des.2006  20:36
17:28 {mosimage}  Eftirfarandi frétt um stóra NBA-stjörnumálið hjá KR B(umban) má finna á heimasíðu KR, www.kr.is/karfa þar sem Dennis Rodman og Charles Barkley eru útilokaðir frá karftframherjastöðunni en verið er að vinna... 19.des.2006  16:32
15:45{mosimage}Það er nóg um að vera á Eurosport 2 í dag. Klukkan 16:00 verða sýndar svipmyndir úr spænska boltanum um helgina en Jón Arnór og félagar sigruðu einmitt sinn leik... 19.des.2006  14:46
15:34{mosimage}(Saad Abdulrahman Ali og Zhizhi Wang eigast við í úrslitleik karla)Asíuleikunum sem fram fóru í Doha í Qatar lauk nú um helgina og hrósuðu Kínverjar sigri í karla og kvennaflokki.... 19.des.2006  14:37
15:03{mosimage}Dregið var í dag í bikarkeppni yngri flokka. Samanlagt verður keppt í 9. aldursflokkum í karla og kvennaflokki. Leikirnir í forkeppni og 16 liða úrslitum munu fara fram 2.-8. janúar... 19.des.2006  14:06
14:56{mosimage}FIBA dómarinn Sigmundur Már Herbertsson, sem kjörinn hefur verið besti dómarinn úrvalsdeildar undanfarin tvö ár, mun leggjast undir hnífinn um hádegisbilið í dag.  19.des.2006  14:02
10:47 {mosimage}Stephon Marbury skoraði sigurkörfuna fyrir New York Knicks gegn Utah Jazz í þann mund sem lokaflautan gall í leik liðanna í NBA deildinni í nótt. Leiknum lauk 97:96 eftir framlengingu.... 19.des.2006  09:47
09:45 {mosimage}Í Fréttablaðinu í dag er sagt frá því að KR B(umban) sé á höttunum eftir þekktum NBA stjörnum til að taka þátt með liðinu í 8-liða úrslitum Lýsingarbikarsins í körfubolta. ... 19.des.2006  08:51
21:58 {mosimage}  Bræðurnir Einar Árni Jóhannsson og Ingvi Steinn Jóhannsson mættust á parketinu í íþróttahúsinu í Vogum í kvöld í 2. deild karla í körfuknattleik. Einar, sem þjálfar Íslandsmeistara UMFN, var þjálfari... 18.des.2006  20:58
20:31 {mosimage}  Framherjinn Carmelo Anthony hjá Denver Nuggets í NBA deildinni var í dag settur í 15 leikja keppnisbann fyrir að vera í aðalhlutverki í slagsmálunum sem brutust út á leik New... 18.des.2006  19:31
17:29 {mosimage}Bræður munu berjast í íþróttahúsinu í Vogum í kvöld þegar Þróttur tekur á móti UMFN B í 2. deild karla í körfuknattleik. Þjálfarar liðanna eru bræður, þeir Einar Árni Jóhannsson... 18.des.2006  16:29
16:35 {mosimage}Dregið var í 8-liða úrslit í Lýsingarbikarkeppninni í körfuknattleik í dag. Leikirnir fara fram þann 7. janúar næstkomandi. Dregið var í húsakynnum Lýsingar og var það enginn annar en íþróttafréttamaðurinn... 18.des.2006  15:41
13:42 {mosimage}Blikakonur lönduðu sínum fyrsta sigri í Iceland Express deild kvenna í gærkvöldi þegar nýliðar Hamars mættu í Smárann í Kópavogi. Lokatölur leiksins voru 70-57 Blikum í vil þar sem Tiara... 18.des.2006  12:47
13:08 {mosimage}Keflvíkingar höfðu nauman 90-86 sigur á grönnum sínum í Grindavík í Iceland Express deild karla í gær. Gunnar Einarsson var allt í öllu í Keflavíkurliðinu og gerði 26 stig í... 18.des.2006  12:13