Domino´s kk

16:00Mirko Virijevic sýndi heldur betur hvað í honum býr í dag eftir mjög slaka frammistöðu í síðasta leik, þegar Chemnitz tók á móti Vfl Kirchheim Knights og sigraði 90-66. Mirko... 05.nóv.2006  15:07
12:00{mosimage}(Igor spilar sinn fyrsta leik í kvöld - Úr leik Snæfells og Njarðvíkur á síðasta tímabili)Í kvöld er 3 leikir í Iceland Express-deildunum og hefjast þeir allir kl. 19:15. 05.nóv.2006  01:55
09:15{mosimage}(Kjartan Orri Sigurðsson skoraði 7 stig fyrir Val)Stórleikur var í 1. deild karla í Kennaraháskólanum í gær þar sem Valsarar sem eru spáð 2. sæti í deildinni, af spekingum Karfan.is,... 05.nóv.2006  01:50
20:45{mosimage}Randers gerði góða ferð til Árósa í dag þegar þeir sigruðu Åbyhøj á útivelli 93-77 og er þar með komið í toppbaráttuna með 3 sigra í 5 leikjum. 04.nóv.2006  19:50
20:09{mosimage} Boncourt, lið Helga Magnússonar, vann loks sigur í svissnesku Úrvalsdeildinni þegar þeir sigruðu Lausanne Morges Basket á heimavelli 101-86. Helgi var með 8 stig í leiknum en bandarískur leikmaður liðsins... 04.nóv.2006  19:15
20:08{mosimage} Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði aðeins 1 stig í tapleik liðs sína Gran Canaria á heimavelli gegn Quintercon Tacoronte, leikar fóru 74-79. Gran Canaria er þó enn í efri hluta B... 04.nóv.2006  19:14
20:05 Darrell Lewis var stigahæstur Sporting Athens manna í tapi þeirra í dag á útivelli gegn ICBS í grísku 2. deildinni 74-77.Darrell skoraði 21 stig, hitti úr 6 af 11 skotum... 04.nóv.2006  19:12
18:52Þór vann Val, 85-97, í dag í 1. deild karla. Þetta var sannkallaður stórleikur en þessum liðum var spáð tveimur efstu sætunum í 1. deild karla af spekingum Karfan.is. 04.nóv.2006  17:55
10:00Það verður sannkallaður stórleikur í 1. deild karla í dag þegar Valur tekur á móti Þór Akureyri kl. 16:00 í Kennaraháskólanum. Þessum liðum var spáð tveim efstu sætunum í 1.... 04.nóv.2006  01:07
09:00{mosimage}Breiðablik vann sinn fyrsta leik í 1. deild karla í gærkvöldi þegar þeir lögðu baráttuglaða Ármann/Þróttara, 93-72. 04.nóv.2006  01:01
08:30{mosimage}Hamar/Selfoss vann Tindastól í gærkvöldi með 4 stigum, 82-78, í Hveragerði. Sigurinn var liðinu mjög mikilvægur en þetta var 4-stiga leikur. 04.nóv.2006  00:54
08:00{mosimage}(Flake var sterkur fyrir Skallana í gærkvöldi)Skallagrímur vann Fjölni á útivelli í gærkvöldi, 80-94. Með sigrinum er Skallagrímur kominn í 5.-6. ásamt Keflavík með 6 stig eftir 5 leiki. 04.nóv.2006  00:45
07:001. deild karla hófst á leik Stjörnunnar og Þórs. Þór vann með 20 stigum, 83-103. Stigahæstir hjá Þór voru Kevin Sowell með 38 stig og Óðinn Ásgeirsson 18 stig. Hjá... 04.nóv.2006  00:19
01:08{mosimage}Grindavík komst í 3. sæti í Iceland Express-deildar kvenna þegar þær lögðu Breiðablik að velli, 60-80, á föstudagskvöld. 04.nóv.2006  00:12
23:16{mosimage}Það gengur illa fyrir Loga Gunnarsson og félaga hans í ToPo að festa sig í sessi í toppbaráttunni í finnsku úrvalsdeildinni. Í kvöld heimsótti liðið KTP Basket og tapaði 89-96... 03.nóv.2006  22:21
23:15{mosimage}Vologda sem Alexander Ermolinskij þjálfar í rússnesku kvennaúrvalsdeildinni sigraði Dynamo Moskvu á heimavelli í kvöld 76-60. 03.nóv.2006  22:19
14:36{mosimage}Í kvöld mun Breiðablik vera með tvo leiki í beinni á netinu. 03.nóv.2006  13:40
14:31{mosimage}(Eric Campbell - Le Mans)Eric Campbell, leikmaður Le Mans í Frakklandi, var besti leikmaður 2. leikviku í Euroleague. Hann fékk 32 í einkunn, hann skoraði 27 stig þar sem hann... 03.nóv.2006  13:35
14:19{mosimage}(Tim Ellis)Keflavík vann öruggan, 68-107, sigur á Þór Þ. í gærkvöldi. Hjá Keflavík var Tim Ellis atkvæðamestur með 28 stig og Thomas Soltau skoraði 24. Hjá Þór Þ. var Damon... 03.nóv.2006  13:23
14:14{mosimage}Tveir leikir voru í NBA-deildinni í nótt. San Antonio vann Dallas á útivelli 91-97 þar sem Tony Parker skoraði 19 stig fyrir gestina og Dirk Nowitzki skoraði 21 fyrir heimamenn.... 03.nóv.2006  13:18