Domino´s kk

17:11{mosimage}Í kvöld eru 5 leikir í Euroleague. Evrópumeistarar CSKA Moskva fá gríska liðið Aris í heimsókn. 01.nóv.2006  16:14
  Lamar Odom var heitur í nótt fyrir LakersMiami Heat liði fékk í gær hringa sína fyrir meistaratitilinn í fyrra. En það var það eina sem þeir fengu gefins í gær... 01.nóv.2006  08:10
13:30{mosimage}Snæfell komst í 3.-4. sætið í Iceland Express-deild karla með sigri á Þór Þ. í gærkvöldi, 80-76. Magni Hafsteinsson var bestur heimamanna með 20 stig og 6 fráköst. Hjá gestunum... 31.okt.2006  11:40
12:00Kevin Grandberg og lærisveinar tóku á móti Team Sjælland, sem Kevin þjálfaði síðastatímabil og lék með árið á undan, í 16 liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar ígærkvöldi og töpuðu 72-96. ... 31.okt.2006  09:15
10:08{mosimage}Búið er að leysa deilu Larry Brown og New York Knicks. Hafa báðir aðilar komist að samkomulagi og eru nú báðir aðilar lausir allra mála. 31.okt.2006  09:11
10:05{mosimage}Keflavík vann ÍS í gærkvöldi í Iceland Express-deild kvenna, 63-72. Karfan.is spjallaði við Jón Halldór þjálfara Keflvíkinga eftir leikinn og hann ekki mjög ánægður með leik liðs síns í leiknum.... 31.okt.2006  00:26
09:00{mosimage}Dómaranámskeið verður haldið á vegum KKÍ dagana 3.-4. nóvember næstkomandi. 31.okt.2006  00:13
07:50{mosimage}Grindvíkingar lögðu ÍR að velli í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi, 103-71. 31.okt.2006  00:07
00:27{mosimage}Keflavík vann ÍS í gærkvöldi, 63-72, í 3. umferð Iceland Express-deildar kvenna. Stigahæst hjá Keflavík var Margrét Kara Sturludóttir með 22 stig og hjá ÍS var Lovísa Guðmundsdóttir með 19... 30.okt.2006  23:32
00:03{mosimage}Körfuknattleiksdeild KR varð 50 ára í gær. Á heimasíðu deildarinnar, www.kr.is/karfa munu birtast nokkrir pistlar á næstunni um starfsemi deildarinnar í gegnum árin. Fyrsti pistilinn er kominn á netið og... 30.okt.2006  23:02
00:00{mosimage}Indíana Sólveig Marquez varð fyrsta konan til að dæma í efstu deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi þegar hún dæmdi leik ÍS og Keflavíkur. Karfan.is spjallaði við hana eftir leikinn... 30.okt.2006  23:00
23:33{mosimage}(Úr leik ÍS og Keflavík í kvöld)Þrír leikir voru í Iceland Express-deildunum. Í IE-deild karla vann Grindavík ÍR-inga örugglega 103-71. Snæfell vann Þór Þ. með 4 stigum á heimavelli 80-76.... 30.okt.2006  22:37
23:10{mosimage}Sigurður Þorsteinsson, hinn ungi miðherji Keflavíkur, var nokkuð kátur í leikslok eftir leik Hauka og Keflavíkur í gærkvöldi en Keflavík hafði tapað tveimur leikjum í röð áður en þeir unnu... 30.okt.2006  22:14
19:36{mosimage}(Hanna í baráttunni um boltann í leik gegn KR í fyrra)Hanna Hálfdanardóttir leikmaður mfl. Kvenna hjá Haukum verður frá í um tvær vikur vegna meiðsla. Hún hefur misst af síðustu... 30.okt.2006  18:41
17:12{mosimage}Í kvöld mun, í fyrsta skipti í íslenskri körfuboltasögu, kona dæma leik í efstu deild kvenna. 30.okt.2006  16:16
17:07{mosimage}Það má með sanni segja að gamlir félagar hafi mæst í DHL-húsinu í vesturbænum í kvöld.  Keith Vassel fyrrverandi leikmaður og þjálfari kvennaflokks KR mætti með lærisveina sína hjá Fjölni... 30.okt.2006  16:11
12:40{mosimage}Haukar áttu ekki í miklum vandræðum með Hamar/Selfoss í gærkvöldi í Iceland Express-deildar kvenna. Íslandsmeistararnir unnu með helmingsmun 106-53. Helena B. Hólm spilaði sinn fyrsta alvöru leik fyrir Hauka og... 30.okt.2006  11:46
12:25{mosimage}Í gærkvöld fór fram leikur Tindastóls og Njarðvíkur í Iceland Express deildinni  á Sauðárkróki, og lyktaði honum með sigri Njarðvíkinga 82-91. 30.okt.2006  11:29
Hinn margfrægi fyrrum þjálfari Boston Celtics, Arnold "Red" Auerbach lést nú síðastliðin laugardag. Auerbach sem var 89 ára gamall var átti stóran þátt í því að gera að Boston Celtics... 30.okt.2006  10:56
08:45{mosimage}(ÍR-ingar fara í Röstina í kvöld að spila)4. umferð í Iceland Express-deild karla klárast í kvöld en þá eru 2 leikir á dagskrá. Í Iceland Express-deild kvenna er 1 leikur... 30.okt.2006  02:38