Domino´s kk

7:27{mosimage}Breiðablik hrósaði sigri í kvöld gegn KFÍ á heimavelli sínum, 86-83, í hreint ótrúlegum körfuboltaleik þar sem úrslitin réðust á ögurstundu. Sigurinn var sá fimmti í sex leikjum og færir... 17.feb.2007  06:31
7:23{mosimage}Jakob Örn Sigurðarson var í byrjunarliði Gestiberica Vigo (5-18) í gærkvöldi þegar liðið heimsótti Provincia de Palencia. 17.feb.2007  06:28
17:00 {mosimage}(Mikið mun mæða á Björgvini Rúnarssyni í kvennaleiknum á morgun) Leikur Hamars/Selfoss og ÍR hefst klukkan 16 á morgun laugardag í Laugardalshöll í úrslitaleik Lýsingarbikarsins. Dómarar á karlaleiknum verða Sigmundur Már Herbertsson og... 16.feb.2007  15:10
15:30 {mosimage}  Bræðurnir Pétur og Jón Arnar Invarssynir mætast með liðin sín ÍR og Hamar/Selfoss í bikarúrslitaleik í karlaflokki á morgun í Lýsingarbikarkeppninni. Þetta er í fyrsta sinn sem bræðurnir mætast sem... 16.feb.2007  13:44
Erla Reynisdóttir vann þá nokkra bikartitlana á sínum ferli. Hún náði einnig að koma Grindavíkurliðinu í höllina á síðasta tímabili feril síns, en þá beið hún lægri hlut gegn Haukum og var það eina skiptið sem... 16.feb.2007  13:04
15:00 {mosimage}  Grindavíkurkonur í körfunni standa að konukvöld á laugardagskvöld í Festi í Grindavík. Kvöldið hefst kl. 20:00 en borðhald hefst kl. 20:30. Veislustjóri verður Sigríður Klingenberg. Um miðnætti hefst svo ekta... 16.feb.2007  12:22
14:30 {mosimage}  Góðlegi risinn George Byrd er þrælspenntur fyrir bikarleiknum og leikur hann sinn fyrsta bikarúrslitaleik á Íslandi á morgun. Byrd hefur einu sinni áður leikið til bikarúrslita en það var árið... 16.feb.2007  12:09
14:00 {mosimage}  Þjáfarar kvennaliða Keflavíkur og Hauka, þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Ágúst Sigurður Björgvinsson eru klárir í slaginn. Víkurfréttir tóku tal af strákunum og forvitnuðust um hvernig þeir ætluðu að eyða... 16.feb.2007  11:25
13:05 {mosimage}  Keflavík og Haukar mætast í bikarúrslitaleik kvenna á laugardaginn og ætli Keflavíkurkonur sér sigur í leiknum þurfa þær að gera eitthvað sem þær hafa ekki afrekað í einn og hálfan... 16.feb.2007  10:37
12:15 {mosimage}  Fyrirliðar Keflavíkur og Hauka sitja fyrir svörum í Víkurfréttum en viðtölin við þær voru birt í gær. Birnu er farið að kitla í fingurna eftir titli en Helena ætlar að... 16.feb.2007  10:22
11:30 {mosimage}Bakvörðurinn Lárus Jónsson lék í 14 mínútur og gerði 4 stig í Laugardalshöll þegar ÍR og Hamar mættust þar árið 2001. ÍR fór með sigur af hólmi í leiknum en... 16.feb.2007  09:48
11:00 {mosimage}(Ifeoma var valin besti leikmaður Stjörnuleiksins fyrir skemmstu) Spennan magnast nú fyrir bikarúrslitaleikina í Laugardalshöll sem fara fram á morgun. Karfan.is tók Ifeomu Okonkwo tali en hún hefur gert 21,4 stig... 16.feb.2007  09:25
10:30 {mosimage}  Röðin í spádómshrynu karfan.is fyrir Lýsingarbikarúrslitin er komin að Herberti Arnarsyni, fyrrum þjálfara KR og leikmanns ÍR. Rétt eins og flestir okkar spámenn trúir Herbert því að ÍR hafi sigur... 16.feb.2007  09:00
09:24 {mosimage}  Dallas Mavericks vann Houston Rockets, 80:77, í bandarísku NBA körfuboltadeildinni í nótt. Þetta var 9. sigur liðsins í riðlakeppninni. Dirk Nowitzki skoraði 26 stig fyrir Dallas, sem sótti Houston heim,... 16.feb.2007  08:25
Að þessu sinni er það Fannar Ólafsson sem er tekinn fyrir í 1 á 1 (mætti halda að það sé KR þema) Fannar er einn af harðjöxlum deildarinnar og gefur... 16.feb.2007  08:20
22:00{mosimage}(Serbinn Igor Rakicevic var stigahæstur Tau manna í kvöld með 19 stig) Fimm leikir fóru fram í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Í D riðli þar sem nýja liðið hans... 15.feb.2007  21:05
12:51{mosimage}Í nóttt er síðasta umferðin í NBA fyrir Stjörnuleikinn. Flestir leikmenn NBA fá smá frí en deildin byrjar á ný þriðjudaginn 20. febrúar. Í nótt taka heimamenn í Lakers á... 15.feb.2007  11:54
12:00 {mosimage}  Karfan.is tók þá Eirík Önundarson og Nate Brown tali á blaðamannafundi Lýsingar og KKÍ sem fram fór í húsakynnum Lýsingar í gær. Strákarnir voru nokkuð sprækir og ekki annað á... 15.feb.2007  09:56
11:00 {mosimage}  Boston Celtics vann loks leik í bandarísku NBA körfuboltadeildinni eftir að hafa tapað 18 leikjum í röð. Liðið vann sigur á Milwaukee Bucks, 117:97, og að leik loknum stóðu áhorfendur... 15.feb.2007  09:42
10:33 {mosimage}  (Signý hefur bikarinn á loft í fyrra)  Á svipuðum tíma í fyrra var Signý Hermannsdóttir að gera sig klára fyrir bikarúrslitaleik gegn Grindavík. 2-3 svæðisvörn Stúdína reyndist Grindavíkurkonum um megn í... 15.feb.2007  09:36